Lomas de Cabo Roig hverfið er aðeins fyrir ofan Cabo Roig. Í hverfinu eru veitingastaðir, bensínstöð, kínabúðir, hárgreiðslustofa og kaffihús.
Frábærir golfvellir eru mjög stutt frá, Las Ramblas, Villamartin, Campoamor og Las Colinas svo einhverjir séu nefndir. Stutt er í verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard þar sem allar helstu verslanir í evrópu eru staðsettar.